Reebok CrossFit KATLA er staðsett á 2 stöðum í dag.

Í Holtagörðum og í Lambhaga.

Aðgangur að Reebok Fitness og öllum þeim tímum og þjónustu sem þar er í boði fylgir frítt með áskrift að Reebok CrossFit KÖTLU.
CrossFit salirnir er mjög rúmgóður og vel útbúinn tækjum og búnaði. - meðlimir í Crossfit Kötlu mega nota salina þegar engin kennsla er í gangi. 

Til að tryggja að allir hafi rými til að stunda æfingar er mikilvægt að iðkendur skrái sig í tíma gegnum bókunarkerfið á crossfitkatla.is. Með því tryggjum við bæði öryggi á staðnum og að allir hafi nægan aðgang að þeim búnaði sem í boði er.

ATH að í Holtagörðum er bannað að droppa lóðum, nema þá á þar til gerðar mottur! 

Prófaðu tíma

Ef þú veist ekki hvort CrossFit sé eitthvað fyrir þig er þér velkomið að koma í 1-2 prufutíma. Sendu okkur fyrirspurn á crossfitkatla@crossfitkatla.is (eða skilaboð á facebook) ef þetta er eitthvað sem þér líst vel á, við hlökkum til að taka á mótið þér!