WOD :

26.03.2020 17:00

Föstudagur 27.mars

HeimaWod – endilega muna að tékka á GoWod. Ef ykkur vantar timer þá má finna ótrúlegan fjölda þægilegra forrita fyrir símann. Eitt er t.d. SmartWod timer.

HeimaWod1:
Fight (@home) gone bad – 1 min á hverri stöð – 3 umferðir (5 umferðir fyrir þá sem eru í extra stuði)
Goblet Squat Db/Kb
SDHP Db/Kb
Hopp yfir Db/Kb
PushPress Db/Kb
Strict Mountain Climbers
Pása 1 mín milli umferða

HeimaWod2:
Áttu traust borð, traustan stól, arm á sófasettinu?
10-20 TableRow (RingRow/TRX Row) 4-5 sett
10-20 stóladýfur 4-5 sett
10-20 Armbeygjur með hendur á stólum 4-5 sett

Til baka