WOD :

31.03.2020 19:00

Miðvikudagur 1.apríl

HeimaWod1 (styrkur):
6-10 Turkish get-up 3-4 sett á hlið.
10-20 hálf V-ups með kb/db 3-4 sett
10-20 high pull (ekki DL) með kb/db 3-4 sett
6-10 Bent over row, single arm 3-4 sett á hlið
6-10 Pushpress (single arm) með kb vísar upp. 3-4 sett á hlið

HeimaWod2 (kb):
A. 5 umferðir (40 sek on, 20 sek off)
12 kb sveiflur
Max reps burpee over kb út 40 sekúndurnar.
B. 5 umferðir (40 sek on, 20 sek off)
10 kb Snatch
Max reps Uppsetur út 40 sekúndurnar

Framkvæma A(5) – B(5) – A(5) – B(5). 2-3 mínútur í pásu á millli A-B-A-B

HeimaWod3 (án búnaðar):
Á tíma:
21-15-9
Armbeygjur
Langstökk (snúa alltaf í 180 gráður og hoppa í hina áttina til baka)
--- vera grimm að hoppa almennilega, ekki bara „ble“ ---

Til baka